top of page

Svikaskáld kynna með stolti nýjustu bók sína

NÚ SKER ÉG NETIN MÍN

Screen Shot 2019-08-25 at 11.23.54.png

ég er markaður bátskjölur

óregnheld flík

himna milli náttúruafla

það ósar í gegnum mig

þegar ég leitast við að ummyndast

             í ílát

             í skilaboð

             í eitthvað sem gagnast

Nú sker ég netin mín er ljóðverk eftir Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Sunnu Dís Másdóttur, Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, Þóru Hjörleifsdóttur og Þórdísi Helgadóttur.

Hér er hægt að panta eintak af bókinni. 
Í fyllingu tímans fá kostunaraðilar greiðsluseðil upp á 3.000 krónur, bókina áritaða af skáldunum og boð í útgáfufögnuð
19. september 2019.

PANTA BÓKINA

Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

bottom of page